„Ég hugsaði með mér hvort fólk væri að grínast þegar ég las um moskítóflugur á Íslandi á mbl.is, þetta hafa verið stórfréttir í Evrópu núna,“ segir Serbinn Milan Djurovic við mbl.is en þau Ana kona hans fundu meintar moskítóflugur í Engihjallanum.