Dag­skráin í dag: Stór­leikur í enska og NFL á fullt

Það verður boðið upp á stórleik í enska boltanum í dag þegar Liverpool sækir Manchester City heim og þá er nóg um að vera í NFL deildinni eins og gjarnan á sunnudögum.