„Átján mánaða gamall sonur minn smitaði mig af gin- og klaufaveikinni eða handa- og fótaveikinni eins og það heitir í dag,“ sagði handboltamaðurinn og landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi Aron Pálmarsson í Dagmálum.