Gefa út frásögn um leit að geirfuglum

Tveir íslenskir fræðimenn, Már Jónsson prófessor og Gísli Pálsson prófessor emeritus, hafa gert samning við ensku bókaútgáfuna Pelagic Publishing um að gefa út Geirfuglabækur enska náttúrufræðingsins Johns Wolleys sem fjalla um Íslandsferð hans árið 1858.