Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Tyler Devault, 33 ára karlmaður í Maryland í Bandaríkjunum, taldi sig vera að fara á stefnumót með fjórtán ára stúlku þegar hann var handtekinn á dögunum. Það sem Tyler vissi ekki var að hann var í samskiptum við lögreglumann og var lögregluembættið í samstarfi við fjölmiðlamanninn Chris Hansen sem er þekktastur fyrir sjónvarpsþætti sína þar Lesa meira