Lögreglan á svæði 2 sem sinnir Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi hafði afskipti af ökumanni í nótt sem ók undir áhrifum áfengis en fjórum farþegum var einnig of aukið í bíl hans.