Um 200 ökumenn stöðvaðir og látnir blása

Lögreglan var með öflugt umferðareftirlit í nótt og var hélt meðal annars uppi ölvunarpósti á Sæbraut við Kirkjusand. Um 200 ökumenn voru stöðvaðir og látnir blása í áfengismæli.