Maddie Sutton, leikmaður Tindastóls, átti stórkostlegan leik á þriðjudaginn þegar hún skoraði 31 stig, tók 20 fráköst og gaf tíu stoðsendingar en aðeins þrír aðrir leikmenn í sögu deildarinnar hafa leikið þetta eftir.