Liam Manning hefur verið rekinn frá Norwich eftir dramatískt tap gegn Leicester á Carrow Road. Jordan James skoraði sigurmarkið á 92. mínútu og tryggði Leicester 2-1 endurkomusigur í dag. Úrslitin urðu til þess að Norwich varð fyrsta liðið í sögu Championship til að tapa fyrstu sjö heimaleikjum sínum á einu tímabili. Stuttu eftir leikinn staðfesti Lesa meira