Ég vaknaði í októberrökkrinu á kvennafrídaginn og hlustaði á napran vind og rigningu fyrir utan svefnherbergisgluggann. Óheppilegt veðurfar á þessum sögulega degi. Ég staulaðist úr rúminu og kíkti á fréttirnar yfir hlandvolgum tebolla. Þar sá ég að 61 prósent karla telja kynjajafnrétti náð. Ég þurfti kannski ekki að leggja niður störf eftir allt saman. Óþarfi að standa úti í vondu...