Þrír látnir vegna mikils öldugangs á Tenerife

Þrír létust í gær á vinsælu ferðamanneyjunni Tenerife í jafn mörgum aðskildum slysum sem rekja má til mikils öldugangs og sjávarhæðar. Fimmtán til viðbótar slösuðust.