Borgin segir greiðslugetu næga

Morgunblaðið leitaði til fjármáladeildar Reykjavíkurborgar varðandi gagnrýni sem komið hefur fram í kjölfar kynningar á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árin 2026 til 2030.