Yfir 1.400 flugferðum til og frá og innan Bandaríkjanna var aflýst í gær eftir að flugfélögum var sagt draga þyrfti úr flugumferð um að minnsta kosti tíu prósent vegna lokana bandarískra ríkisstofnana, sem ná til flugumferðarstjóra og starfsfólks samgönguöryggisstofnunar.