Kobbie Maino hefur aðeins spilað 138 mínútur fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Fyrrum liðsfélagi hans, Scott McTominay, vill ólmur fá hann til Napólí.