17 ára tekur kósýkvöld fram yfir samfélagsmiðla

Knattspyrnumaðurinn Viktor Bjarki Daðason hefur svo sannarlega skotist hratt upp á stjörnuhimininn en hann er samningsbundinn Danmerkurmeisturum FC Köbenhavn í Kaupmannahöfn.