Hin oft á tíðum skæða og víðsjárverða skordýrategund moskítófluga fannst nýlega í fyrsta sinn á Íslandi. Sú tiltekna moskítótegund sem fannst hér í fjarska norðursins mun þó ekki vera jafn hættuleg og aðrar tegundir þessarar frekar óvinsælu flugu sem geta til að mynda borið með sér sjúkdóma í mannfólk. Vísindamenn eru nú með nýtt vopn Lesa meira