John Terry hefur viðurkennt að hann sé stressaður yfir möguleikanum á að Arsenal slái met Chelsea fyrir fæst mörk fengin á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Terry var lykilmaður í liði José Mourinho tímabilið 2004-05 þegar Chelsea fékk aðeins á sig 15 mörk á leið sinni að Englandsmeistaratitlinum met sem hefur staðið í 20 ár. Lesa meira