Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Gunnar Dan, rithöfundur og verslunarstjóri Handverkshússins, segist hafa séð flygildi í fyrsta skipti fyrir um tveimur vikum síðan, en á dögunum kom út bókin UFO101 eftir hann þar sem hann fjallar um geimverur, fljúgandi furðuhluti og sögu samskipta mannkyns við ójarðneskar verur. Hann ræðir um málið í Fókus, viðtalsþætti DV. Textabrot úr þættinum má lesa Lesa meira