Segjast stolt af starfseminni á Bjargey

Starfsfólk á meðferðarheimilinu Bjargey í Eyjafirði segir fjölmiðlaumfjöllun um starfsemina ekki endurspegla upplifun sína, en hópur starfsfólks sendi frá sér yfirlýsingu í gær.