Ís­lenskan mesta eftir­sjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“

Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara kvenna Breiðabliks, á tvo leiki eftir í starfi. Hann heldur senn til Svíþjóðar þar sem hann tekur við Íslendingaliði Kristianstad.