Það kostar 70 prósent meira að taka húsnæðislán á Íslandi en á evrusvæðinu. Ungt fólk, sem gæti hæglega keypt sér húsnæði á evrusvæðinu kemst ekki inn á húsnæðismarkaðinn hér á landi. Auk þess er hægt að festa vexti út lánstímann á evrusvæðinu en hér á landi er hægt að festa vexti í mesta lagi í Lesa meira