Breskir hermenn eru á leið til Belgíu ásamt búnaði, til að aðstoða við að styrkja varnir eftir dularfullt drónaflug við stærsta flugvöll landsins í síðustu viku. Grunur er um drónarnir hafi verið á vegum Rússa þó það hafi ekki verið staðfest.