Hugo Ekitike leikmaður Liverpool hræðist ekki samkeppni um stöður í liðinu. Liverpool liðið keypti leikmenn fyrir háar fjárhæðir og hefur fengið sinn skerf af gagnrýni á leiktíðinni.