Ekki verður brugðist við gagnrýni kennara um skort á leiðbeiningum um kennslu á gervigreind fyrr en á næsta ári, þegar kennarar verða búnir að prófa sig áfram.