Hanna Guðrún Halldórsdóttir segir nýstofnuð OCD-samtök eiga að vera stuðningsnet fyrir alla sem glíma við OCD, áráttu- og þráhyggjuröskun, og aðstandendur þeirra. Þá vilja samtökin berjast fyrir bættu aðgengi að úrræðum og að greiningarferli sé styttra.