Nýir eigendur taka við Hótel Hamri

Íslenska hótelkeðjan Knox Hotel Group hefur gengið frá kaupum á Hótel Hamri í Borgarnesi.