Erling Haaland valdi heldur furðulega leið til að fagna marki sínu gegn gamla liðinu. Á miðvikudag skoraði hann sitt 18. mark á tímabilinu í 4-0 sigri Manchester City á Borussia Dortmund í Meistaradeildinni. Daginn eftir nýtti hann fríkvöldið til að fara í kínverskan mat í miðbæ Manchester. Haaland birti myndir á X þar sem hann Lesa meira