0 (Hringur) hlaut enn ein verðlaunin

Stuttmyndin O (Hringur) hlaut um helgina verðlaun sem kennd eru við rúmensku borgina Târgu Mureș, en verðlaunin voru veitt á 33. Alter-native kvikmyndahátíðinni.