Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Hörður Björvin Magnússon er kominn í landsliðshópinn á ný eftir að hafa jafnað sig af meiðslum. Hefur hann spilað síðustu leiki með Levadiakos í Grikklandi. „Með fullri virðingu fyrir honum þá sýnir þetta að Lesa meira