Messi í fullu fjöri

Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi var í miklu stuði í gærkvöldi þegar lið hans Inter Miami sigraði Nashville 4:0 í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og tryggði sig áfram í næstu umferð.