Þungt haldinn eftir hnífstungu

Maður á sjötugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi í Svíþjóð grunaður um árás með eggvopni á jafnaldra sinn í Tallkrogen í suðurhluta borgarinnar á ellefta tímanum í gærkvöldi að staðartíma.