Lindex verslanirnar veltu nærri tveimur milljörðum króna í fyrra og velta verslana Ginu Tricot nam rúmlega 800 milljónum.