Reksturinn komist á réttan kjöl

Rekstur Icelandair hefur um árabil valdið vonbrigðum. Þetta segir Helgi Vífill Júlíusson greinandi hjá Reitun (IFS).