Við erum örugglega mörg sek með að gera eitthvað af neðangreindu, en starfsfólk á stofunni Blink Vision birtu myndband á TikTok þar sem hver og einn nefndi eitthvað sem hann myndi aldrei gera við augun sín. Þau nefndu: „Nudda augun.“ „Sofa með maskara“ „Sofa með linsur.“ „Stara of lengi á sólina“ „Aldrei sleppa því að Lesa meira