O heldur áfram að raka inn verðlaunum

Kvikmyndin O (Hringur), með Ingvar E. Sigurðsson í aðalhlutverki, hlaut um helgina verðlaun sem kennd er við Rúmensku borgina Târgu Mureș, en verðlaunin voru veitt á 33. Alter-native kvikmyndahátíðinni. Myndin var frumsýnd  á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og eru þetta 19 verðlaun myndarinnar. O (Hringur) er einnig í forvali til Óskarsverðlaunanna 2026. O (Hringur) er ljóðræn Lesa meira