Snævar Örn Kristmannsson sundmaður úr Breiðabliki setti nýtt heimsmet í dag. Snævar Örn synti 50 metra flugsund í flokki S19 á tímanum 26,79 sek.