Skoða hvort fyrirtæki greiði hluta varnaraðgerða

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur farið þess á leit við Héraðsdóm Reykjaness að dómkvaddir verði matsmenn til að meta kostnað ríkissjóðs af þeim aðgerðum sem ráðist var í til að draga úr eða koma í veg fyrir tjón í eldgosahrinu á Reykjanesskaga.