Drónastríðið mikla

Þegar fyrsta Evrópustríð 20. aldar hófst árið 1914 vissi enginn hvaðan á sig stóð veðrið. Fótgönguliðar með reidda byssustingi og riddaraliðar með glampandi hnappa og brugðna korða þustu fram í von um að stríðinu yrði lokið fyrir jól. Í staðinn króaði gaddavír þá af á nokkurs konar slátursvæðum þar sem þeir voru sallaðir niður af vélbyssum. Það tók næstum fjögur...