Einka- og næringarþjálfarinn Sara Davíðsdóttir birtir reglulega alls konar fróðleik um heilsu og næringu á Instagram en hún deilir einnig eigin reynslu og hvað hefur virkað fyrir hana. Sara rekur fyrirtækið Zone þjálfun þar sem hún býður upp á persónulega fjarþjálfun á raunhæfan, fjölbreyttan og skemmtilegan hátt, án öfga. Í nýlegri færslu telur hún upp Lesa meira