Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, varaði við því í dag að uppgangur öfgahægrimanna og vaxandi gyðingahatur væri vaxandi ógn við lýðræðið í Þýskalandi. „Eitt hundrað og sjö árum eftir 1918, árið sem fyrsta þýska lýðveldið var stofnað, er frjálslynt lýðræði okkar undir þrýstingi,“ sagði hann í Bellevue-höll, embættisbústað sínum í Berlín. „Popúlistar og öfgamenn hæðast að stofnunum okkar, eitra opinbera umræðu...