Fann­ey sænskur meistari í fyrstu til­raun

Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, varð í gær Svíþjóðarmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku.