Hlakkar til að takast á við Haaland

Miðvörður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, Frakkinn Ibrahima Konate, er fullur eftirvæntingar eftir að glíma við norska framherja Manchester City, Erling Haaland.