Yfir milljón manns flýja risafellibyl

Risafellibylurinn Fung-wong gengur nú yfir Filippseyjar og hafa þegar verið staðfest tvö dauðsföll vegna hans. Yfir 1,2 milljón íbúa hafa þurft að yfirgefa heimili sín.