Ég gekk út af sýningu Leikfélags Reykjavíkur á Hamlet í liðinni viku. Mér ofbauð niðrandi meðferðin á einu stórbrotnasta verki heimsbókmenntanna. Um leikritið hafði leikstjórinn, Kolfinna Nikulásdóttir, haft þau orð að hún hygðist „stinga [því] í samband við nútímann“. Það tókst ekki betur til en svo að verkið sjálft verður á köflum „hálfgert aukaatriði eða Lesa meira