Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Það var að sjálfsögðu rætt um landsliðshópinn sem Arnar Gunnlaugsson opinberaði á dögunum. Þar var Jóhann Berg Guðmundsson snúinn aftur eftir að hafa óvænt verið sniðgenginn í hópnum í síðasta mánuði. „Það læddist að Lesa meira