Real Madrid sækir Rayo Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 15:15. Madrídingar geta náð átta stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri.