Rúmlega 100 börn með fötlun og forráðamenn þeirra tóku þátt í Allir með-leikunum í Laugardalshöll í gær.