Ríkið kaupir skýrslu sem fjallar um eitthvað allt annað en beðið var um. Mál ríkislögreglustjóra verða sífellt undarlegri og stjórnsýslukostnaður Reykjavíkurborgar á íbúa er mun hærri en í fámennari sveitarfélögum.