Engin skoraði meira en Elín Klara

Landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, skoraði sjö mörk þegar Sävehof gerði jafntefli við Viborg, 31-31, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í dag.