Elín Klara í stuði í Evrópu

Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir var í stuði í jafntefli sænska liðsins Sävehof við danska liðið Viborg, 31:31, í umspili Evrópudeildarinnar í handbolta í Partille í Gautaborg í dag.